Menningarbúskapur
á norðvesturlandi

Starfsemin á Kleifum

Hjónin Áslaug Thorlacius og Finnur Arnar Arnarson standa á bakvið viðburðina á Kleifum. Bæði eru þau starfandi myndlistarmenn en Áslaug starfar einnig sem skólastjóri Myndlistaskólans í Reykjavík og Finnur er sjálfstætt starfandi sýninga- og leikmyndahönnuður og leikritaskáld.

Aðeins um Kleifar

Jörðin Kleifar á bökkum Blöndu kemur fyrir í Heiðarvígasögu en búskapur lagðist af á 14. öld og hófst ekki aftur fyrr en um miðja 18. öld. Þá hét býlið Kleifakot eða Klifakot. Aftur lagðist bærinn í eyði í kringum 1850 en einni öld síðar reistu Kristinn Magnússon kaupmaður á Blönduósi og Ingileif Sæmundsdóttir kona hans sér bú á jörðinni og nefndu Kleifar á ný. Kristinn og Ingileif voru amma og afi Áslaugar í móðurætt og eyddi hún ásamt systrum sínum stórum parti uppvaxtaráranna í sveitinni hjá þeim. Eigendur Kleifa í dag eru hjónin Ásdís Kristinsdóttir, dóttir Kristins og Ingileifar, og maðurinn hennar Kristján Thorlacius.

Sérstakar þakkir fá

Listasafn Reykjavíkur

Arna Valsdóttir

Jónatan Líndal

Listasafn ASÍ

Ásdís Þórhallsdóttir

Þórarinn Blöndal

Örn Arnar Ingólfsson

Bjarni Pálsson og Hulda Leifsdóttir

Uppbyggingarsjóður norðurlands vestra

Myndstef

Clients

Björk Bjarnadóttir og Tómas Ponzi

I8 gallerý

Kling og Bang

Berg Contemporary

Exton

Vigfús Birgisson

Auðun Blöndal

Brimslóðarhjónin

Gæðingur brugghús

Myndlistarsjóður

Kristján Thorlacius

Ásdís Kristinsdóttir

Press

Léttitækni

Safnasafnið

Níels Hafstein

Jóhannes Þórðarson
Sesselja Þórðardóttir

sr. Árni Sigurðsson og fjölskylda

Helgi Hjaltalín og Valgerður Guðlaugsdóttir

Sigurmar K Albertsson og Álfheiður Ingadóttir

Kaupfélag Skagfirðinga

Kjörbúðin