Menningarbúskapur
á norðvesturlandi

Á bænum Kleifum við Blöndu hefur undanfarin ár verið rekin metnaðarfull menningarstarfsemi. Viðburðirnir hafa vakið mikla og verðskuldaða athygli og verið mjög vel sóttir.

Meira um okkur