Finnbogi Pétursson

sýnir í gamla bænum
á Blönduósi í sumar

Þann 2. júlí næstkomandi verður opnuð myndlistarsýning í gamla bænum á Blönduósi. Sýningin verður opin almenningi til 14. ágúst. Um er að ræða nýtt listaverk eftir listamanninn Finnboga Pétursson sem er í hópi fremstu samtímalistamanna þjóðarinnar.

Menningarbúskapur
á norðvesturlandi

Á bænum Kleifum við Blöndu hefur undanfarin ár verið rekin metnaðarfull menningarstarfsemi. Viðburðirnir hafa vakið mikla og verðskuldaða athygli og verið mjög vel sóttir.

Meira um okkur